Frumherji hf

Frumherji hf er leiðandi fyrirtæki á sviði skoðana, prófana og tækniþjónustu á Íslandi. Hjá fyrirtæknu starfa nú rúmlega 100 manns á 8 mismunandi sviðum. Þar er um að ræða færa einstaklinga sem njóta fyrsta flokks þjálfunar og aðbúnaðar við sín störf. Frumherji rekur starfsemi á 30 stöðum á Íslandi. Höfuðstöðvar félagsins eru að Hesthálsi 6-8 í Reykjavík. Bifreiðaskoðanir Ökupróf Rafmagnsskoðanir Löggildingar og prófanir Vinnslu og bátaskoðanir Skipaskoðanir Orkusölumælar Bílahjálp

Starfsmenn

Orri Vignir Hlöðversson

Framkvæmdastjóri
c