
Bókaútgáfan Salka ehf

Bókaútgáfan Salka leggur megináherslu á útgáfu bóka sem höfða til kvenna en einnig handbóka af ýmsu tagi fyrir alla. Fyrirtækið er til húsa á jarðhæð í Skipholti 50 C. Þangað eru allir velkomnir til að skoða og kaupa bækur á tilboðsverði.
Starfsmenn
Hildur Hermóðsdóttir
FramkvæmdastjóriKort
