Vegamálun ehf

Vegamálun sérhæfir sig í hvers kyns yfirborðsmerkingum á vegum og götum. Meðal ánægðra viðskiptavina fyrirtækisins eru Vegagerðin og Reykjavíkurborg auk fjölda bæjar- og sveitarfélaga. Markmið fyrirtækisins er að þjóna viðskiptavinum þess með langtíma viðskiptasamband í huga. Með það að leiðarljósi leggur Vegamálun sig fram um að hámarka ávinning viðskiptavina sinna, með fyrsta flokks vinnubrögð í fyrirrúmi. Fyrirtækið notar aðeins efni sem eru sérframleidd fyrir íslenskar aðstæður. Það ásamt fullkomnum tækjakosti og þrautreyndum starfsmönnum, tryggir viðskiptavinum fyrirtækisins ávallt fullkomin gæði.

Starfsmenn

Georg Gíslason

Framkvæmdastjóri
georg@vegamalun.is
c