Mynd af Nesdekk ehf

Nesdekk ehf

ÚRVAL OG RÁÐGJÖF FAGMANNA

Nesdekk er einn öflugasti sölu og þjónustuaðili á sviði hjólbarða á Íslandi. Hjá Nesdekk finnur þú einhverja breiðustu línu af hjólbörðum sem völ er á, allt frá þeim allra minnstu og upp í stærðir fyrir stærstu vörubíla og hjólaskóflur. Við kappkostum að veita þá bestu þjónustu og ráðgjöf við dekkjaval sem völ er á og getum sérpantað dekk, stór og smá og flutt til landsins á skömmum tíma.

Við leggjum áherslu á vönduð vinnubrögð og leysum mál fljótt og vel enda með starfsfólk sem er með áratuga reynslu í hjólbarðamálum.

Hjá Nesdekk finnur þú hjólbarða frá einhverjum þekktustu framleiðendum í heimi s.s. TOYO, PIRELLI, BFGOODRICH, MAXXIS OG INTERSTATE ásamt fjölmörgum öðrum.

Við bjóðum þig velkomin(n) í ört vaxandi hóp viðskipavina.

Kort

c