Hestasport - Ævintýraferðir

Ævintýraferðir í Skagafirði voru stofnaðar árið 1992 til að svara ört vaxandi eftirspurn eftir ferðum sem byggja á spennandi og skemmtilegri útiveru. Sérstök áhersla hefur verið lögð á flúðasiglingar (Whitewater rafting) og er Varmahlíð nú miðpunktur flúðasiglinga á Íslandi. Öryggi og velferð gesta er aðalsmerki Ævintýraferða. Í 15 ár hefur þaulreyndur hópur innlendra og erlendra starfsmanna tryggt þúsundum siglingafólks ógleymanlega upplifun í stórkostlegri nátturu landsins. Boðið er uppá 4 mismunandi ferðir þar sem allir aldurshópar geti fundi eitthvað við sitt hæfi. Til gamans, yngsti gesturinn okkar til þessa er 6 ára og sá elsti 86 ára.

Starfsmenn

Magnús Sigmundsson

Framkvæmdastjóri
magnus@activitytours.is

Katja Bröker

Anup Gurung

c