Mynd af Ljósgjafinn ehf

Ljósgjafinn ehf

KNX_Partner_Logo.jpg

Ljósgjafinn ehf. er alhliða fyrirtæki á sviði rafmagns og raftæknibúnaðar.

Rafvirkjar okkar búa yfir áratuga reynslu á sviði almennra raflagna, tölvulagna og aðgangs-stýringa ásamt bruna-, myndavéla- og öryggiskerfa úttektum, viðhaldi eða breytingum.

Tæknideildina skipa lýsingahönnuðir, kerfisfræðingur, rafiðnfræðingar og tæknifræðingar sem sjá meðal annars um raflagnateikningar, lýsingahönnun, iðntölvustýringar og margt fleira.

Vörumerki og umboð

Toshiba
Faxtæki Ljósritunarvélar
Sony
Heimilistæki Raftæki
Siemens
Öryggiskerfi
Panasonic
Rafmagnsverkfæri
Massive
Ljós
Konica
Ljósritunarvélar
Gram
Kæli- og frystiskápar Frystikistur Ofnar og helluborð
c