Sjúkraþjálfun Styrkur ehf
Í Sjúkraþjálfun Styrk er rekin öflug starfssemi á sviði endurhæfingar, sjúkraþjálfunar, heilsuræktar og forvarna. Þar fer fram hefðbundin einstaklingsmeðferð auk hópþjálfunar. Sjúkraþjálfarar stofunnar hafa sérhæft sig á ýmsum sviðum. Sem dæmi má nefna hafa þrír sjúkraþjálfaranna lokið námi í Manuel Therapy og fjórir sjúkraþjalfarar stunda viðurkennda nálastungumeðferð sem verkjameðferð samhliða hefðbundinni sjúkraþjalfun.Boðið er upp áýmiskonar leikfimihópa og þjálfunarhópa auk þess sem gott aðgengi er að tækjasal stofunnar.
Starfsmenn
Auður Ólafsdóttir
Framkvæmdastjóriaudurstyrkur@simnet.is
