Mynd af Austfjarðaleið ehf

Austfjarðaleið ehf



Austfjarðaleið er elsta rútufyrirtæki landsins en það var stofnað árið 1962 af Fúsa á Austfarðarútunni og fleirrum. Fúsi var þekktur fyrir landslagslýsingar sínar og hnyttnar frásagnir af mönnum og málefnum

Synir Fúsa, Haukur og Sigfús Valur tóku við rekstrinum af föður sínum, en árið 1985 keypti Hlífar Þorsteinsson fyrirtækið og hefur rekið það síðan.

Í dag eru staðsettir bílar í Fjarðabyggð, á Breiðdalsvík, Egilsstöðum og yfir sumartímann í Reykjavík.

Austfjarðaleið fer hópferðir með íslenska og erlenda farþega um allt land, hvort sem er hálendi eða láglendi, sumar sem vetur.

Við gerum föst verðtilboð. Bílarnir eru þægilegir og traustir.



Austfjarðaleið, the East Iceland Bus Company, is among the oldest, most established bus companies in Iceland. It was founded in 1962 by Sigfús Kristinsson, a man known in the East of Iceland for his witticism and vivid style of storytelling. When Sigfús retired, his sons took over the business and ran it until 1985, at which time Hlífar Þorsteinsson bought the company and has been running it ever since.


The company is based in Fjarðabyggð in East Iceland, and thus the drivers of Austfjardaleid often have to go over "Oddsskarð", one of Iceland's most infamous mountain roads, which lies up to 630 meters above sea level.

Austfjarðaleið values the importance of keeping it's cars in good shape, and takes every measure to ensure the safety and convenience of passengers.



Starfsmenn

Hlífar Þorsteinsson

Framkvæmdastjóri
8928922
aust@austfjardaleid.is
c