Mynd af Fossberg ehf

Fossberg ehf



Fossberg hefur verið sérverslun með iðnaðarvörur, vélar, verkfæri, ýmiskonar festingar og margt fleira fyrir fagmanninn frá 1927.

Hjá okkur færðu allskonar festingar, allt að 36x360mm ryðfría og herta bolta, allt að 100mm lykla, allt frá litlum skrúfvélum uppí stórar fræsi- og borvélar, allt frá 12v „jeppapressu“ upp í alvöru snigil-loftpressur. Vinnuskór, hanskar hverskonar, hlífðarvörur, mælitæki, slípivörur, ryksugur, háþrýstidælur, talíur, legupressur, borbrýnivélar og svo mætti lengi telja.



Okkar helstu birgjar eru t.d.

Ejendals, sem er vandaður sænskur framleiðandi á hönskum og vinnuskóm. Allt frá einnota vinyl upp í vönduðustu suðuhanska, jafnvel ofnæmisprófaðir hanskar. Allt frá sandölum upp í stígvél með stáltá og stálbotni sem eru sérstaklega hönnuð til að vinna móti stöðurafmagni.

Sandvik, eru fremstir í heiminum á sviði renniverkfæra. Við útvegum hvað sem er frá þeim á sólarhring ; haldara, bómur, patrónur, rennistál og renniodda fyrir öll efni og allar vinnslur.

Flexovit, eru mjög framarlega á sínu sviði, í framleiðslu á slípivörum hverskonar. Fræsitennur, vírskífur, slípibönd, flókahjól, skurðar- og slípiskífur. Ef það er hægt að slípa eða pússa með því, framleiðir Flexovit það örugglega.

Metabo eru mjög oft fyrstir með nýjungar í rafmagnsverkfærum. Undanfarin ár hafa þeir leitt byltingu í rafhlöðum. Í Pick+Mix línunni frá þeim velur þú sjálf/ur hvaða vélar eru í þínu verkfærasetti og hvaða rafhlöður fylgja með.

Sturmer, eru með þeim fremstu í Evrópu á sviði vélaframleiðslu og framleiða undir nokkrum merkjum ; Optimum, Quantum, Unicraft, Aircraft, Metalkraft, Holzkraft, Sweißkraft og Holzstar. Frá þessum framleiðendum koma rennibekkir, bandsagir, standborvélar, segulborvélar, legupressur, beygjuvélar, smergel, loftpressur og loftverkfæri, suðuvörur og trésmiðávélar ýmiskonar.

Ganter-Griff, býður uppá hnúða og handföng í öllum mögulegum og ómögulegum gerðum.

Scangrip býður vönduð vinnuljós í fjölmörgun útfærslum. Vatns- og höggheldir kastarar og LED rör á vinnulyftur sem og nett og lítil vasaljós eða handluktir.

Ekki má þó gleyma að minnast á Bahco, Stahlwille og Unior handverkfæri. Rocol og Weicon efnavörur. Ruko og Walter bor- og snittverkfæri.

Ásamt mörgum fleiri vönduðum merkjumm.




Starfsmenn

Atli Sigmar Þorgrímsson

Rekstrarstjóri
atli@fossberg.is

Vörumerki og umboð

Röhm
9mm startbyssur
Ruko
Læsingar ofl
Yale
Aðgangskerfi, læsingar, hurðapumpur, þjófavarnarkerfi ofl
Jalas
Vinnuskór
Flexovit
Slípivörur fyrir málmiðnað Slípiskífur Skurðarskífur Smergelskífur
Stahlwille
Handverkfæri
Titex
Borar Snittverkfæri
Walker´s
Vélaþétti Pakkningar
Rocol
Iðnaðarolíur
Harrison
Rennibekkir
Preisser
Mælitæki
Norton
Slípivörur
Bahco
Verkfæri
Tegera
Vinnuvettlingar
Ejendals
Hanskar og skór
Metallkraft
Járnsmíðavélar
Scangrip
Vinnuljós
Insize
Mælitæki
Weller
Lóðvörur
Dresselhaus
Festingar
Peddinghaus
Verkfæri
Unior
Verkfæri
Optimum
Vélar og tæki
Weicon
Efnavörur
Metabo
Rafmagns- og rafhlöðuvélar
Ganter
Hanföng, hnúðar og stillifætur
Sacla
Hlífðarvörur
Panduit
Plastbönd/Bensli
Siegmund
Suðuborð
c