Mynd af Hótel Búðir ehf

Hótel Búðir ehf




Hótel Búðir eru tvímælalaust eitt fegursta sveitahótel á Íslandi í aðeins tveggja stunda akstursfjarlægð frá Reykjavík. Hótelið er staðsett á suðvestanverðu Snæfellsnesi í nágrenni við helstu náttúruperlur Íslands. Náttúrufegurð í umverfi þess er einstök þar sem Snæfellsjökull gnæfir tignarlegur í norðvestri en í suðri sleikir Atlandshafið gulleita ströndina. Alllt í kringum hótelið er Búðahraun sem var friðlýst árið 1977 og er heill heimur út af fyrir sig með fjölbreyttum gróðri, fonri götu og Búðahelli.



Það er kjörið að dvelja á Hótel Búðum hvort sem er til funda- og ráðstefnuhalds, til að viðhalda rómantíkinni eða bara til að njóta alls þess sem hótelið og náttúran hefur upp á að bjóða. Hótelið býður upp á 28 glæsilega innréttuð herbergi og veitingastaðurinn býður upp á rómaða sælkerarétti úr gæðahráefni.

Kyrrðin í sveitinni og kraftur jökulsins ganga gestum á hönd og eru þeim orkurík uppspretta frjórra hugmynda. Það er því ávallt góð hugmynd að dvelja á Hótel Búðum hvort sem er til funda- og ráðstefnuhalds eða í persónulegum – að ekki sé talað um rómantískum erindum.



Hotel Budir is undoubtedly one of the most beautiful countryside hotels in Iceland, just a short drive from Iceland’s capital city, Reykjavik. The hotel sits in a lava field on the westernmost tip of the Snaefellsnes peninsula, in the western region of Iceland.

Due to the hotel’s location, guests have an impressive view of the breathtaking Snaefellsjokull glacier and the Budir-estuary which meanders into the vast Faxafloi-Bay where a number of seals reside.



Over the winter time its cozy sitting by the fireplace having hot chocolate and enjoying the amazing northern lights Aurora borealis just outside the hotel.

Hotel Budir’s restaurant, arguably one of the most romantic restaurants in Iceland, has been referred to as "The Mecca of Icelandic cooking", due to its unique and delightful cuisine. The restaurant’s menu is seasonal and takes advantage of fresh local produce like seafood and fish from neighbouring villages such as Stykkisholmur, Olafsvik and Borgarnes.



The hotel also organises and hosts a number of weddings, all of which are unique and tailor made with the wedding couple or their representatives. Many of the weddings ceremonies are conducted in the little church close to Hotel Budir or in the hotel reception; it is even possible to get married on the golden sand beach close to the hotel.

In addition, the hotel also offers facilities for meetings and small-to-medium sized conferences thus making it ideal for business-meetings or conferences with colleagues.

Hotel Budir has it all, a world-class service, fine food and drink and luxurious rooms, making it ideal for get-togethers with friends and family, or a romantic weekend with a loved one – all of which can be enjoyed in an indescribably beautiful environment.



Starfsmenn

Daði Jörgensson

Hótelstjóri
+354 435 6700
budir@budir.is
c