North Star Hótel Staðarflöt

North Star Hótel Staðarflöt er staðsett miðja vegu milli Reykjavíkur og Akureyrar og því hefur Staðarflöti löngum verið vinsæll hvíldarstaður fyrir ferðalanga á þessari leið. Snæfellsnesið og Strandirnar eru skammt undan með sínar náttúruperlur og í nánasta nágrenni Staðarflöt er einnig margt vert að skoða.

Starfsmenn

Stefán Aðalsteinsson

Hótelstjóri
c