Upplýsingamiðstöð ferðamála

Upplýsingamiðstöð ferðamála. Á Norðurlandi eru starfræktar 15 upplýsingamiðstöðvar sem dreifast yfir svæðið. Starfsfólk upplýsingamiðstöðvanna býr yfir sérþekkingu um viðkomandi svæði og engir eru betur fallnir til að leiðbeina ferðafólki. Hlutverk upplýsingamiðstöðva er að auðvelda fólki ferðalög eftir mætti og fræða ferðamenn um flest það sem hægt er að gera á viðkomandi stað. Kjörið er að nýta sér miðstöðvarnar til að skipuleggja ferðalagið því góður undirbúningur getur verið lykillinn að vel heppnuðu ferðalagi

Starfsmenn

Þórgnýr Dýrfjörð

Forstöðumaður
c