Mynd af Aalborg Portland Íslandi ehf

Aalborg Portland Íslandi ehf



Aalborg Portland Íslandi ehf (APÍ), sem er í eigu Aalborg Portland AS í Danmörku, hefur starfað samfellt hér á landi frá árinu 2000 við markaðssetningu og dreifingu á hágæða sementi.

Félagið rekur tvö sex þúsund tonna síló fyrir laust sement í Helguvík og skammt þar frá er dreift pökkuðu sementi frá vöruskemmu.

Flutningabílar félagsins dreifa lausu sementi um allt land, til afhendingar á sementssíló viðskiptavina. Pakkað sement frá Aalborg Portland er selt í helstu byggingavöruverslunum og múrbúðum víða um land.



Aalborg Portland AS í Danmörku flytur út sement til um 70 landa. Félagið er meðal stærstu framleiðenda á hvítu sementi í Evrópu og rekur sementsverksmiðjur í Danmörku, Malasíu, Kína, Egyptalandi og Bandaríkjunum. Aalborg Portland AS er í eigu ítalska fyrirtækisins CEMENTIR sem starfar víða um heim.



Aðrar skráningar

Sementsafgreiðslan Reyðarfirði
Ægisgata , 730 Reyðarfjörður
Sementsafgreiðslan Helguvík
Stakksbraut 2, 260 Reykjanesbær
Sementsafgreiðslan Akureyri- afgreiðsla Skútabergi
Sjafnarnes 2-4 , 603 Akureyri

Starfsmenn

Magnús Eyjólfsson

Framkvæmdastjóri
magnus@aalborg-portland.is

Anna Sigríður Ólafsdóttir

Skrifstofustjóri
annasol@aalborg-portland.is

Ingþór Guðmundsson

Verkstjóri
ingo@aalborg-portland.is

Vörumerki og umboð

Aalborg-Portland
Sement
Basis
Sement
Lav alkali
Sement
Mester
Sement
Rapid
Sement
Sement
Múrefni
White / Hvítt
Sement
c