Alþýðusamband Íslands

Alþýðusamband Íslands eru heildarsamtök launafólks á íslenskum vinnumarkaði , bæði í atvinnulífinu, ríki og sveitarfélögum.
Innan sambandsins eru ríflega 108.000 virkir félagsmenn sem skiptast í fimm landssambönd.
Starfsgreinasamband Íslands (SGS),
Landssamband íslenskra verslunarmanna (LÍV),
Samiðn, samband iðnfélaga,
Rafiðnaðarsamband Íslands (RSÍ) og Sjómannasamband Íslands (SSÍ).
Auk þeirra eiga sjö landsfélög beina aðild að ASÍ. Alþýðusambandið berst fyrir bættum kjörum félagsmanna sinna og stendur vörð um hagsmuni þeirra og réttindi.
Alþýðusamband Íslands kemur fram fyrir hönd aðildarfélaga sinna gangvart stjórnvöldum, Alþingi, samtökum atvinnurekenda, fjölmörgum stofnunum samfélagsins, hagsmunasamtökum, alþjóðlegri verkalýðshreyfingu, alþjóðasamtökum og alþjóðastofnunum.
Starfsmenn
Grétar Þorsteinsson
Forsetiasi@asi.is
Ingibjörg R. Guðmundsdóttir
Varaforsetiirg@landssamband.is
Gylfi Arnbjörnsson
Framkvæmdastjórigylfi@asi.is
Halldór Grönvold
Aðstoðarframkvæmdastjórihalldor@asi.is
Ólafur Darri Andrason
Deildarstjóri hagdeildaroda@asi.is
Magnús Norðdahl
Deildarstjóri lögfræðideildarmagnus@asi.is
Eyrún Björk Valsdóttir
Deildarstjóri MFA fræðsludeildareyrun@asi.is
Snorri Már Skúlason
Deildarstjóri upplýsinga- og kynningarmálasnorrimar@asi.is
Kort
