Mynd af Hótel Flókalundur

Hótel Flókalundur




Hótel Flókalundur er lítið fjölskyldurekið sumarhótel í Vatnsfirði á sunnanverðum Vestfjörðum, um það bil 6 km frá Brjánslæk þar sem ferjan Baldur kemur að landi. Hótelið er miðsvæðis á Vestfjörðum og stutt í margar af helstu náttúruperlum landsfjórðungsins.

Vatnsfjörður er friðland og þekktur fyrir náttúrufegurð og fjölbreytt lífríki. Þar er mikil veðursæld og því gaman að njóta útiveru í gróðurríkum firðinum.

Sendu okkur tölvupóst til að fá nánari upplýsingar.

Gisting

Hótel Flókalundur er heimilislegt sveitahótel með 15 notalegum eins og tveggja manna herbergjum. Öll herbergin eru með sér baði (wc/sturta), auk þess sem rúmgóð setustofa með sjónvarpi er á hótelinu. Hjólastólaaðgengi er í einu af herbergjunum.

Veitingar

Veitingasalur er opinn frá 8.00 til 23.30. Morgunverðarhlaðborð er frá 8.00 til 10.00 og í hádegi er boðið upp á rétt dagsins ásamt smáréttarseðli sem hægt er að panta af allan daginn. Kvöldverðarmatseðill er frá 18.00-21.00. Eftir það er hægt að fá mat af smáréttarseðli til 23.00

Bensínstöð og verslun

Hægt er að kaupa eldsneyti, olívörur og flest annað smálegt sem bíllinn þarfnast. Verslunin er opin alla daga frá 9.00-23.00 þar sem fæst matvara, kol, gas ásamt því helsta sem þörf er á í ferðalagið.

Tjaldsvæði

Tjaldsvæði er stutt frá hótelinu þar er góð aðstaða fyrir tjöld, tjaldvagna og fellihýsi. Hægt er að komast í rafmagn og í þjónustuhúsi eru salerni, heitt og kalt vatn, sturtur og aðstaða fyrir uppvask.Einnig er boðið upp á tauþvott á hótelinu.



Hótel Flókalundur is a small family-run hotel in Vatnsfjörður, on the south coast of the Westfjords. The hotel was built in 1966 by the Local Region Association Barðstrendingafélagið, but prior to that, a restaurant was in operation on this location since 1961 and Vatnsfjörður has always been a popular visiting place for tourists in the area.

The present owners of the Hotel are Soffía Haraldsdóttir, Steinunn E. Hjartardóttir and their respective husbands, Sævar Pálsson and Ólafur Haraldsson. They have owned and operated Hotel Flokalundur since 1999 and have made many improvements on the hotel in their time. The improvement are on-going, making use of the winter time, while the Hotel is closed for renewal.

Several small fjords that serrate the coastline are on the South coast of the Westfjords, Vatnsfjörður being the most westerly of those. Towards the west lies the Barðaströnd and towards the east lies Hjarðarnes.

Barðaströnd is quite populated whereas the area east of Vatnsfjörður is mostly uninhabited now.

The summers in Vatnsfjörður are beautiful and the weather mild.

The ferry across Breiðafjörður lands at Brjánslækur just 5 minutes from Flókalundur and on it you can visit the island of Flatey on your trip to Stykkishólmur on the Snæfellsnes peninsula.

Hotel Flókalundur is conveniently situated on the South Coast of Westfjords and is within an easy distance to several places of interest such as Látrabjarg, Rauðasandur, Selárdalur and Ísafjörður to name a few.

We look forward to welcoming you to our Hotel and hope you’ll enjoy your stay.



Starfsmenn

Soffía Haraldsdóttir

Hótelstjóri
flokalundur@flokalundur.is
c