Skriðuklaustur

SKRIÐUKLAUSTUR - menningarsetur og sögustaður
HÚS Gunnars Gunnarssonar, byggt 1939. Einstakt hús sem skáldið gaf íslensku þjóðinni árið 1948.
SAFN um Gunnar Gunnarsson. Sýningar og persónuleg leiðsögn alla daga yfir sumarið.
SÖGUSTAÐUR með rústum miðaldaklausturs frá 16. öld. Sýning um klaustrið og leiðsögn um fornleifasvæðið. Fornleifauppgröftur að sumri. SÝNINGAR OG VIÐBURÐIR af ýmsum toga sem sækja efnivið í austfirska menningu og náttúru.
Hádegis- og kaffihlaðborð hjá KLAUSTURKAFFI alla daga yfir sumarið. Heimabakaðar kökur og brauð. Áhersla lögð á hráefni af svæðinu,
s.s. hrútaber, lerkisveppi og hreindýrakjöt. Kvöldverður, veislur og veitingar fyrir hópa eftir samkomulagi allt árið um kring.
Skriðuklaustur er í Fljótsdal fyrir botni Lagarfljóts, 39 km frá Egilsstöðum, 11 km frá Hallormstað og 5 km frá Hengifossi.
Opnunartími:
Opið daglega kl. 10-18 (júní – ágúst).
Opið daglega kl. 12-17 (maí og ½ sept.)
Að vetrarlagi (okt. – apríl) er opnunartími óreglulegur.
Leitið upplýsinga.
Aðgangur kr. 700. 16 ára og yngri frítt.
SKRIDUKLAUSTUR – Centre of Culture and History
HOME of the writer Gunnar Gunnarsson, built in 1939. One of Iceland’s most valuable buildings, donated to the Icelandic nation by the writer in 1948.
MUSEUM about Gunnar Gunnarsson. Exhibitions and personal guidance every day during summer.
HISTORICAL site with the ruins of a 16th century monastery. Small exhibition and guided tours around the ruins. Archeaological excavation in summer.
EXHIBITIONS AND EVENTS of various kind. Art and historical exhibitions concerning local culture and the nature of East Iceland.
Lunch and cake buffet at KLAUSTURKAFFI every day in summer. Homebaked cakes and bread. Local food products. Dinners, banquets and refreshments for groups can be ordered by arrangement year round.
Skriðuklaustur is in Fljótsdalur valley at the upper end of Lagarfljót lake – right by the highland road to Snæfell and Kárahnjúkar, 39 km from Egilsstaðir, 11 km from Hallormsstaður forest or 5 km from Hengifoss waterfall.
Opening hours:
June – August: Open daily 10 am – 6 pm
May and ½ September: Open daily 12 am – 5 pm
October – April: Open occasionally. Ask for information.
Admission 700 kr. Ages 16 or less free
Starfsmenn
Skúli Björn Gunnarsson
Forstöðumaðurskuli@skriduklaustur.is
