Námsmatsstofnun

Námsmatsstofnun er faglega sjálfstæð vísindaleg stofnun á sviði menntamála en gegnir auk þess veigamiklu, lögbundnu og hagnýtu, hlutverki í íslensku skólakerfi. Sérstaða stofnunarinnar felst einkum í sérþekkingu og sérhæfingu á sviði próffræði og námsmats, samanburðarannsóknum á menntakerfum.
Starfsmenn
Júlíus K. Björnsson
Forstöðumaðurjulkb@namsmat.is
