Mynd af Hvítlist hf

Hvítlist hfHvítlist hf. var stofnað árið 1986 en tók til starfa snemma árs 1987.

Markmið fyrirtækisins var að opna íslenskum prentiðnaði nýja möguleika í kaupum á prentpappír og öðrum aðföngum. Því markmiði hefur síðan verið fylgt og metum við það svo að liðnum rúmlega 30 árum að Hvítlist sé mikilvægur þjónustuaðili við þá framsæknu og öflugu iðngrein sem prentiðnaðurinn á Íslandi er.Einkunnarorð okkar eru:

Úrvals efni á samkeppnishæfu verði

Frumkvæði að kynningu tækninýjunga

Leit og öflun lausna í samstarfi við viðskiptavini

Hröð og markviss þjónusta

Stöðug þekkingarleit og miðlun upplýsingaStarfsmenn

Jón Árni Jóhannsson

Framkvæmdastjóri
5331904
jarni@olafsson.is

Kristín B. K. Michelsen

Skrifstofustjóri
5691904
kristin@hvitlist.is

Gunnar Jóhannsson

Sölustjóri prentdeildar
5691906
8972834
gunnar@hvitlist.is

Lúðvík Jónsson

Lagerstjóri
5691913
lulli@hvitlist.is

Margrét Jóhanna Jóhannsdóttir

Innflutningur
5691919
mjj@olafsson.is

Ásta Guðrún Jóhannsdóttir

Sölustjóri leðurdeildar
5691911
astagudrun@hvitlist.is

Steinunn Gísladóttir

Sölumaður leðurdeildar
5691912
steinunn@hvitlist.is

Vörumerki og umboð

Van Son
Prentlitir
Tandy Ltd.
Leðurvinnuáhöld
HP-Indigo
Stafrænar prentvélar
ClaireFontaine
Plottpappír. Laser- og ljósritunarpappír
Trophée
Litaður ljósritunarpappír
Hostmann Steinberg
Prentlitir
Eurofold
Brotvélar
FAG
Þekjumælar, litrófsmælar og aðrir mælar fyrir prentiðnaðinn
Ideal
Pappírsskurðarhnífar, rafmagnsheftarar og fl.
Planatol
Lím
MBO
Brotvélar stórar
Regulus
Límbönd
Gruppo Cordenons
Pappír og karton
Sappi
Pappír, matt og gloss
Opus
Innbindivélar
Garda Cartiere
Bókapappír
Intermail
Umslög
Blake envelopes
Umslög og umbúðir.
Coats/opti
Rennilásar
Amann
Tvinni
Whitecroft
Smávara nálar smellur og fleira
Foliant
Lamineringartæki
Agfa
Kemísk efni, Plötuskrifarar, Filmuútkeyrslutæki, Framköllunarvélar, Prentplötur
Mohawk
Grafískt karton og pappír
Koehler
NCR pappír
Böttcher
Endurvinnsla á völsum í allar gerðir prentvéla og hreinsiefni (Feboclean)
Xanté
Laserprentarar
Carl Jensen og J. Hewit
Bókbandsefni, Bókaklæðningar, Bókbandstæki og fl.
ENCORE
Vélfylli og sjálflímd umslög
INACOPIA
Ljósritunarpappír
Prym
Saumavara, prjónavara og ýmsar hannyrðavörur
JURITEX
Franskir rennilásar
Horizon
Brotvélar og tæki fyrir eftirvinnslu
Renz
Gormar og gormavélar
AlgoA
Háhæðakarton SSB
Fedrigoni
Grafískt karton og pappír
HOHNER
Heftibrotvélar
James-Burns
Gormavélar
Vivid
Lamineringar vélar og lamineringarplast
ATLANTIC LEATHER
Roð, leður, skinn og lambagærur
c