Mynd af Hótel Örk - HVER Restaurant

Hótel Örk - HVER Restaurant



Hótel Örk býður upp á vinalega gistingu á vel útbúnu hóteli í fallegu umhverfi. Þar má finna öll þau þægindi og þjónustu sem vænta má af fyrsta flokks hóteli.

Í maí 2018 opnaði Hótel Örk nýja álmu og í henni má finna 67 glæsilega innréttuð Superior herbergi, 8 Junior svítur og 2 svítur. Nýju herbergin eru rúmgóð og búa yfir mestu þægindum. Með tilkomu viðbyggingarinnar samanstendur hótelið af 157 herbergjum. Hvert og eitt herbergi er útbúið kæliskáp, öryggishólfi, te- og kaffikönnu, síma, sjónvarpi, sér baðherbergi, fríu interneti og hárþurrku.

Á hótelinu er sundlaug, tveir heitir pottar, gufubað, 9 holu golfvöllur og afþreyingarherbergi. Einnig er mikil afþreying í boði í Hveragerði. Hvort sem það er fyrir fólk í viðskiptaerindum, ráðstefnugesti, árshátíðargesti eða ferðamenn þá er hótel Örk rétti kosturinn.

Starfsfólk hótel Arkar er ávallt reiðubúið til þess að aðstoða þig við að skipuleggja og undirbúa hvers kyns viðburði. Hvort sem um er að ræða fundi, ráðstefnur, fermingaveislur, brúðkaup, árshátíðir eða önnur einkasamkvæmi, þá gerum við allt til þess að tilefnið verði í senn ánægjulegt og eftirminnilegt.



Hotel Ork is a first class hotel only 40 minutes drive from Reykjavík. At Hotel Örk you‘ll receive a warm welcome and enjoy top-notch facilities in a beautiful environmet.

In May 2018 we opened a new wing featuring 78 great rooms in 3 categories: Superior, Junior suites and Suites. After the addition, the hotel has now 157 rooms in total. Each room has a private bathroom and is fitted with a refrigerator, safety box, coffe- and tea pot, telephone, free WiFi, television and a hairdryer.

The hotel offers its guests outstanding facilities and a range of activities. On the hotel grounds you can find a heated outdoor pool, hot tubs and a geothermal sauna. The hotel also features a comfortable lounge, pool table, bar, restaurant and meeting facilities.

Let our attentive staff pamper you with the best of Iceland‘s healthy and wholesome food, some of which is grown right next-door in geothermally heated greenhouses.



HVER Restaurant er veitingastaður í sama húsi og hótel Örk Hveragerði. Þetta er fyrsta flokks veitingastaður með a la carte matseðil sem og matseðil fyrir hópa. HVER Restaurant hentar vel fyrir alla.



HVER Restaurant is located in hotel Örk Hveragerði. It is a first class restaurant with a la carte menu, as well as group menus. HVER is the ideal restaurant after a full day of excursion. HVER is open to everyone.



Starfsmenn

Geir Gígja

Sölu- og markaðsstjóri
+354 571 6306
geir@hotelork.is

Jakob Arnarson

Hótelstjóri
+354 483 4700
jakob@hotelork.is
c