Húsanes ehf

Markmið Húsaness ehf. er að nýta yfir 32 ára byggingareynslu til að þjóna viðskipavinum. Húsanes leggur mikla áherslu í vönduð og fagleg vinnubrögð, öryggi og umhverfisvernd er í hávegum haft. Í íbúðum sem Húsanes byggir er lögð áhersla á góða hönnun og viðhaldslítil en þó vönduð byggingarefni sem hæfa lífsstíl nútímafólks. Í samningsverkum býður Húsanes aðstoð sérfræðinga sinna við útfærslur og efnisval.... Fjölmörg verka Húsanes hafa vakið athygli bæði í Reykjanesbæ og víðsvega á landinu, vegna vandaðra vinnubragða og einnig hversu vel fyrirtækinu hefur tekist að halda áætlanir varðandi kostnað og afhendingu.
Starfsmenn
Halldór Ragnarsson
FramkvæmdastjóriJóhannes Ellertsson
Fjármálastjóri