
Reykofninn ehf

Síðan 1979 hefur Reykofninn ehf lagt áherslu á að framleiða matvæli í háum gæðaflokki.
Frá stofnun höfum við einnig þjónustað stangveiðimenn og reykt og grafið aflann þeirra.
Á heimasíðunni okkar er að finna frekari upplýsingar um vörurnar okkar auk upplýsingasíðu fyrir veiðimenn.
Opnunartími er mánudaga til föstudaga frá klukkan 9-17.
Starfsmenn
Ólafur H. Georgsson
Framkvæmdastjóri