Blindravinnustofan

Markmið: Meginmarkmiðið með stofnun Blindravinnustofunnar var að skapa blindum og sjónskertum atvinnu, auk þess að stuðla að endurhæfingu og starfsþjálfun þeirra. Starfssvið: Blindravinnustofan framleiðir ýmsar gerðir bursta bæði til heimilis- og iðnaðarnota. Auk framleiðslu sinnar býður Blindravinnustofan mikið úrval ræstingaráhalda s.s. Filmop-ræstivagna, gólfmoppur, rykmoppur, klúta, hanska og annað er þarf til þrifa. Einnig ýmis búsáhöld, endurvinnslukassa, mottur o.fl. Stór hluti af starfsemi Blindravinnustofunnar er einnig pökkun og merking á ýmsum vörum, bæði í eigin umbúðir og fyrir aðra.

Starfsmenn

Valgeir Hallvarðsson

Formaður

Jón Gestur Ólafsson

Ritari

Jón Heiðar Daðason

Gjaldkeri

Björg Anna Kristinsdóttir

Framkvæmdastjóri
bjorganna@blind.is

Halldór Ingi Pálsson

Vörustjóri
halldorp@blind.is

Jón Berg Torfason

Sölustjóri
jonberg@blind.is

Svavar Þorvaldsson

Sölustjóri
svavar@blind.is

Jón Ágústsson, þroskaþjálfi

Verkleiðbeinandi

Vörumerki og umboð

Polti
Gufuhreinsivélar
Apa
Filmop
Ræstivagnar og áhöld
c