Ljósvirki ehf
Ljósleiðari
Ljósvirki hannar, leggjur og rekur fjarskiptanet ásamt því að veita eigendum fjarskiptaneta umfangsmikla rekstrar- og viðhaldsþjónustu.
Iðnaðarhurðir
Ljósvirki hefur margra ára reynslu í þjónustu við iðnaðarhurðir og býður upp á þjónustusamning fyrir einstaklinga og húsfélög.
Þjónustusamningar
Við bjóðum upp á þjónustusamninga þar við erum á sólarhringsvöktum fyrir öll kerfi sem við setjum upp. Við ábyrgjumst svörun, viðgerðir, mælingar og enduruppsetningu á öllum kerfum.
Heildsala
Heildsala okkar hefur verið byggð markvisst upp til þróunar á hagkvæmni við öflun aðfanga. Heildsala okkar annast umsjón með kaupum og innflutningi á tækjum og búnaði til uppbygginga fjarskiptaneta og endabúnaðar.
Hönnun
Hönnuðir okkar hafa hannað ljósleiðaranet í tugþúsundir heimila og fyrirtækja.
Tækjakostur
Ljósvirki hefur öll nauðsynleg tæki til Jarðvinnu,lagning og tengingu á ljósleiðara.
Starfsmenn
Þórður Valdimarsson
Framkvæmdastóri