
Kvarnir ehf

Fyrirtækið Kvarnir ehf, var stofnað af Ingólfi Steingrímssyni en hann er núverandi eigandi. Ingólfur á að baki mikla reynslu í sölu og samskiptum við verktaka og einstaklinga í byggingageiranum.
Kvarnir eiga allar stærðir vinnupalla til útleigu eða kaups. Hafðu samband ef þig vantar upplýsingar um leiguna.
Brimrás er heiti á framleiðslu Kvarna ehf. Framleiðslan er búin að vera í gangi í mörg ár og er metnaður okkar lagður í að skila vandaðri vöru af okkur. Mest hefur framleiðslan samanstaðið af stigum og tröppum fyrir iðnaðarmenn, en hefur þó færst yfir í fleiri hluti.
Starfsmenn
Ingólfur Steingrímsson
Framkvæmdarstjóri.Steingrímur Örn Ingólfsson
Aðstoðar framkvæmdarstjóri.Dóróthea Heiður Grétarsdóttir
Fjármálastjóri.Margrét Björnsdóttir
Bókhald.Edna Sólrún F. Birgisdóttir
Skrifstofustjóri.Ingimundur Sverrisson
Lagermaður/TilboðsgerðNelson Patricio DeBrito
Lagerstjóri/AfgreiðslaPierpaolo Settembri
Lagermaður/Smiðja