Mynd af Fyrirtak málningarþjónusta ehf

Fyrirtak málningarþjónusta ehf

Hjá Fyrirtak starfa reyndir iðnaðarmenn sem leggja metnað sinn í fagmennsku, snyrtimennsku og áreiðanleika. Við nota eingöngu bestu efni sem reynsla er komin á fyrir íslenskan markað og standast ýtrustu gæðakröfur.

MÁLARAR

Öll almenn málningarvinna

inni- og útimálun.

Sandspörslun á stein - Spörslun á gifs

Fagmennska í fyrirrúmi.

Málarameistari : Ámundi Þorsteinsson

MÚRARAR

Múrarameistari : Jón Pétur Ólafsson

Múrarameistari hjá Fyrirtak málningarþjónustu ehf. Er

Jón Pétur Ólafsson. Jón Pétur hefur unnið við múrvinnu í um 25 ár bæði utanhús og innanhús. Múrvinna krefst mikilla kunnáttu og nákvæmni og hefur Jón Pétur það sem til þarf og að auki mikla reynslu.

Smiðir

Húsasmíðameistari og byggingartæknifræðingur:

Kristján Már Hjartarson

Kristján Már Hjartarson Fór til Danmerkur 1982 í byggingatæknifræðina og kom til íslands uppúr 1988. Kristján hefur unnið við smíðum síðan 1968. Verið verkstjóri hjá Keflavíkurverktökum frá 1979 til 1982 og verkstjóri hjá trésmiðju í Reykjavík frá 1998. Er með mikla reynslu á öllum sviðum trésmíðarinnar . Kristján stýrir öflugu smíða gengi með fagmennsku í fyrirrúmi.

Starfsmenn

Ámundi Tómasson

Framkvæmdastjóri / eigandi
c