Lyfjastofnun, The Icelandic Medicines Control Agency/IMCA
Lyfjastofnun er sjálfstæð stofnun sem heyrir undir velferðarráðuneytið. Hjá Lyfjastofnun eru flestir starfsmenn háskólamenntaðir og/eða með sérþekkingu á lyfjamálum. Krafist er fyllsta hlutleysis í störfum starfsmanna.
Á Lyfjastofnun er m.a. unnið að:
• mati á gæðum og öryggi lyfja
• eftirliti að kröfum heilbrigðisyfirvalda
• upplýsingagjöf fyrir heilbrigðisstéttir og almenning
• neytendavernd
Lyfjastofnun vill laða að sér vel menntað og metnaðarfullt starfsfólk og bjóða þeim góða aðstöðu til að þroskast í starfi.
Starfsmenn
Rannveig Gunnarsdóttir, lyfjafræðingur
Forstjórirannveig.gunnarsdottir@lyfjastofnun.is
