BSA - Trukkurinn hf

Trukkurinn er bíla og vélaverkstæði sem sérhæfir sig í þjónustu við atvinnutæki. Trukkurinn er þjónustuaðili fyrir Vélasvið Heklu, en Hekla er með umboð fyrir Caterpillar rafstöðvar bátavélar og vinnuvélar ásamt Scania vöru og langferðabifreiðar. Trukkurinn hefur einnig þjónað öðrum fyrirtækjum eins og Öskju, Ræsi með Mercedes atvinnutæki. Trukkurinn hefur umboð fyrir flutningakassa sem framleiddir eru í danmörku og hefur innflutningur á þeim staðið frá árinu 2001. Trukkurinn hefur einnig unnið í þjónustu við sjávarútveg.

Starfsmenn

Andrés Kerúlf Jörgensson

Framkvæmdastjóri

Vörumerki og umboð

AB kassar
Flutningakassar
CATERPILLAR
Vinnuvélar sjóvélar landvélar
Comatsu
HIAB
Bílkranar hleðslukranar
Landini
Dráttarvélar
LoadMaster
Vigtar fyrir vörubíla
McCormick
Dráttarvélar
Mercedes Bens
SCANIA
VÖRUBIFREIÐAR
c