Ökukennsla Marteins Guðmundssonar / vistakstur.is

Ökuskólinn |
Allir sem vilja öðlast almenn ökuréttindi þurfa að fara í ökuskóla. Skólinn skiptist í fyrri hluta (Ö1) og seinni hluta (Ö2). Fyrri hlutinn er oftast tekinn fljótlega eftir að ökunemi byrjar hjá ökukennara en síðari hlutinn skömmu áður en nemandi ætlar í próf. Áður en æfingaakstur getur hafist þarf nemandi að hafa lokið fyrri hluta ökuskólans. Síðan þurfa allir að fara í Ö3 fyrir verklegt próf. Í Ö3 er farið í skrikvagn sem ökunemar upplifa akstur í hálku, ásamt því að fara í veltibíl beltasleða ofl. |
Kerrupróf |
Kerrupróf er ætlað fyrir þá sem tóku bílprófið eftir 15.ágúst 1997 til að aka með stærri kerrur sem eru yfir 750 kg. að leyfðri heildarþyngd ( BE réttindi ) |
Vistakstur- Námskeið Til Sparnaðar |
Með vistakstri má bæði draga úr mengun og spara fé, einnig stuðlar vistakstur að öruggari og þægilegri akstri. |
Starfsmenn
Marteinn Guðmundsson
Ökukennari