FoodCo hf - skrifstofa American Style

FoodCo á og rekur sex þekkt vörumerki í veitingageiranum á Íslandi. Litla veitingastaðafjölskyldan okkar er sett saman úr þekktum og vinsælum veitingastöðum: Eldsmiðjunni, Saffran, American Style, Pítunni, Aktu Taktu og Greifanum á Akureyri. FoodCo er samtals með 19 veitingahús í fullum rekstri sem öll starfa eftir sinni eigin hugsjón og stefnu. Veitingastaðirnir sækja áhrif sín í matargerð bæði úr austrænum og vestrænum heimi og eru þeir allir fyrir löngu orðnir þekktir á Íslandi fyrir að veita fyrirtaksþjónustu og fyrir að framreiða góðan mat á sanngjörnu verði.

Starfsmenn

Jóhann Þórarinsson

Forstjóri
johann@foodco.is
c