Holtselsbúið ehf

Holtselbúið rekur litla verslun og kaffihús þar sem í boði er kaffi, ískökur og ís, þá er einig á boðstólnum hér heim ís í neytendaumbúðum allt frá 100 ml upp í 5 lítra. Á boðstólum eru yfir 60 ólíkar bragðtegundir sumar all verulega framandi. T. d. hefur verið gerður hundasúruís, skyrís og fáfnisgrasís svo eitthvað sé nefnt. Ísinn er framleiddur á bænum og er eingöngu notað eigin mjólk og rjómi. Rjóminn er framleiddur heima á bænum, mjólkin er skilin beint úr kúnum og fer rjóminn svo í ísgerðina án frekari meðhöndlunar þ.e. hann er ekki fitusprengdur.

Starfsmenn

Guðmundur Jón Guðmundsson

Eigandi
holtsel@holtsel.is
c