Mynd af Otto B. Arnar ehf

Otto B. Arnar ehfFyrirtækið er rótgróið þjónustufyrrtæki sem hefur sérhæft sig á innflutningi búnaðar fyrir skrifstofuna. Hefur það haslað sér völl á markaði með innflutningi á búnaði frá m.a. eftirtöldum fyrirtækjum:

ACROPRINT TIME RECORDER CO: Stimpilklukkur og tímaskráningarkerfi.

DATACARD: Plastkortaprentarar, kennikortavélar og skírteinagerðarvélar.

DUPLO INTERNATIONAL: Röðunarvélar, heftarar, brotvélar og fjölritarar.

FELLOWES: Innbindivélar, pappírssöx, skurðarhnífar, plöstunarvélar, pappírstætarar, plastvasar, plöstunarefni og innbindiefni.

D&K: Plasthúðunarvélar, plöstunarvélarog plastrúllur.

TAG SYSTEMS: Plastkort – áprentuð.

RHIN-O-TUFF: Innbindivélar og pappírsvinnsluvélar.

MARTIN YALE: Brotvélar, pappírstætarar og skurðarhnífar.

TAROS: Pappírstætarar.

PITNEY BOWES: Umslagapökkunarvélar, brotvélar, umslagaopnarar og umslagaprentarar.

OKI: Prentarar, laserprentarar, fjölnotatæki, faxtæki, ljósritunarvélar og skannar.Starfsmenn

Birgir Arnar

Framkvæmdastjóri
birgir@oba.is
c