Mynd af Glerborg ehf

Glerborg ehf

Glerborg og Glerslípun & Speglagerð hafa nú sameinast undir nafni Glerborgar og sameinað verslanir sínar í eina glæsilega verslun í Mörkinni 4 í Reykjavík. Komdu og kíktu við. Það er opið frá kl. 8 til 17 alla virka daga.

Við bjóðum þig og þína velkomin í nýja verslun. Þar verður leitast við að veita þér enn betri þjónustu og fjölbreyttara vöruúrval en áður.

Við erum sérfræðingar í gluggum og gleri. Kynntu þér úrvalið af PVC-gluggum og -hurðum, álgluggum og álhurðum, sólvarnargleri, sturtuklefum, glerveggjum, hertu öryggisgleri og öllum þeim gæðavörum sem Glerborg býður uppá.

Sendu okkur fyrirspurn hér á vefnum eða hringdu í síma 565 0000 og vertu velkominn í verslun okkar í Mörkinni 4.

Starfsmenn

Rúnar Árnason

Framkvæmdastjóri
runar@glerborg.is
c