
Verkalýðsfélag Vestfirðinga

Samningssvið Verkalýðsfélags Vestfirðinga nær til verkafólks, þar með talið ófaglært starfsfólk ríkis og sveitarfélaga, iðnverkafólks, iðnaðarmanna, verslunarmanna og sjómanna. Félagssvæðið er allir Vestfirðir, að Hrútafirði og Bolungarvík undanskildum. Verslunar- og skrifstofufólk í Bolungarvík er þó í Verkalýðsfélagi Vestfirðinga. Málmiðnaðarmenn á Ísafirði heyra ekki undir Verk-Vest, þeir hafa sérstakt félag, Félag járniðnaðarmanna á Ísafirði.
Aðrar skráningar
Opnunartími skrifstofu á Ísafirði, alla virka daga frá kl. 9:30 – 15:00.
Opnunartími skrifstofu á Patreksfirði alla virka daga frá kl. 9:30 – 15:00.
Starfsmenn
Finnbogi Sveinbjörnsson
Forsvarsmaðurfinnbogi@verkvest.is
