Kristbjörg ehf

Kristbjörg ehf hefur frá árinu 1976 starfað sem netagerð og þjónustað útgerðir á Ólafsfirði og víðar allar götur síðan. Undanfarin ár höfum við aðallega verið í botnrollum en einnig er fyrirtækið með víraverkstæði, stálvörur, fiskikeðjur og mikið úrval af smávörum fyrir stórar sem smærri útgerðir. Árið 2000 keypti Kristbjörg ehf byggingavöruverslunina Valberg ehf og hefur rekið hana síðan. Segja má að með þessum kaupum hafi verið lokað hringnum við þjónustu útgerða, fyrirtækja og almennings og hefur reksturinn gegnið vel. Kristbjörg ehf hóf svo árið 2004 innflutning á Trygg snjókeðjum frá Noregi og hefur gengið mjög vel að komast inn á Íslenska markaðinn.

Starfsmenn

Kristján Hauksson

Framkvæmdastjóri
c