Mynd af Bræðurnir Ormsson ehf

Bræðurnir Ormsson ehf

Um Ormsson

Gott úrval, mikil gæði, góð þjónusta og gott verð. Við hjá Ormsson trúum við því að þessir þættir eigi stóran þátt í þeirri tryggð sem viðskiptavinir okkar hafa sýnt okkur í gegnum tíðina. Við bjóðum gæðavörur á góðu verði, við þekkjum vörurnar okkar og njótum þess að kynna þær. Við teljum viðskiptunum ekki lokið þegar viðskiptavinurinn gengur frá viðskiptunum heldur teljum við að þá séu þau að hefjast, ef eitthvað kemur uppá, erum við alltaf til taks.

Meginstarfsemi Ormsson er innflutningur og smásala. Í dag einbeitum við okkur að innflutningi og sölu á heimilistækjum, innréttingum, sjónvörpum og hljómtækjum. Fyrirtækið rekur verslun í Lágmúla 8 og er þar á einum stað hægt að sameina vangaveltur um innréttingar, innbyggingartæki og önnur eldhústæki. Einnig er þar sérverslun Bang & Olufsen til húsa ásamt hljóm- og skrifstofutækjadeild. Samsung setrið má einnig finna í Lágmúla 8 en þar er boðið er upp á heimilistæki, sjónvörp, hljómtæki, farsíma og skjálausnir frá Samsung. Einnig eru skrifstofur Ormsson til húsa í Lágmúla 8. Auk þessa rekur Ormsson verslanir á Furuvöllum 5, Akureyri, Hafnargötu 25, Reykjanesbæ og Miðvangi 13 Egilsstöðum. Einnig eigum við í góðu samstarfi við verslanir um allt land. Þjónustuverkstæði Ormsson er til húsa að Ármúla 18, Reykjavík. Ef þú gerir kröfur, ætturðu að koma í Ormsson – þar eru þær uppfylltar.

Starfsmenn

Gunnar Örn Kristjánsson

Stjórnarformaður

Sigurður Sigfússon

Andrés B. Sigurðsson

Framkvæmdastjóri
andres@ormsson.is

Einar Þór Magnússon

Fjármálastjóri
einar@ormsson.is

Bjargey Guðmundsdóttir

Bókhald
bjargey@ormsson.is

Ragnar Haukur Ragnarsson

Bókhald
ragnar@ormsson.is

Ingibjörg Þorgilsdóttir

Gjaldkeri
inga@ormsson.is

Árdís Guðmarsdóttir

Innflutningur
ardis@ormsson.is

Ólafur Már Sigurðsson

Deildarstjóri
olimar@ormsson.is

Guðlaugur Níelsson

Verslunarstjóri
gulli@ormsson.is

Baldur Már Jónsson

Sölumaður
baldur@ormsson.is

Kristján A. Kristjánsson

Heildsala
kak@ormsson.is

Ólöf Guðmundsdóttir

Sölumaður
olof@ormsson.is

Guðmundur Marteinsson

Aðstoðarverslunarstjóri
gudmundurm@ormsson.is

Dagbjört Ingólfsdóttir

Sölumaður
dagbjort@ormsson.is

Ómar Önfjörð Magnússon

Sölumaður-varahlutir
omar@ormsson.is

Þórunn Elfar

Hönnun og ráðgjöf
thorunn@ormsson.is

Skúli Hersteinn

Sölumaður
skulio@ormsson.is

Elke Stahmer

Fulltrúi
elke@ormsson.is

Vilhjálmur Sveinbjörnsson

Hönnun og ráðgjöf
vilhjalmur@ormsson.is

Hrafnhildur Guðjónsdóttir

Sala- og ráðgjöf
hrafnhildur@ormsson.is

Óskar Sæmundsson

Verslunarstjóri
oskar@ormsson.is

Sif Sigtryggsdóttir

Aðstoðarverslunarstjóri
sif@ormsson.is

Kristín Fanný Thorlacíus

Sölumaður/ráðgjafi
kristin@ormsson.is

Þorvaldur Guðnason

Lagermaður
valdi@ormsson.is

K. Valur Kristófersson

Deildarstjóri
valur@ormsson.is

Bragi Guðmundsson

Sölustjóri
bragi@ormsson.is

Kjartan Gústavsson

Sölumaður
kjartan@ormsson.is

Arthur Moon

Sölumaður
arthur@ormsson.is

Þórir Björnsson

Söluráðgjafi
thorir@ormsson.is

Sigurður Halldórsson

Lagerstjóri
lager@ormsson.is

Haukur Berndsen

Lagermaður
lager@ormsson.is

Zoran Alexander Zikic

Lagermaður
lager@ormsson.is

Guðmundur Guðjónsson

Bílstjóri

Konráð Jóhann Brynjarsson

Lagermaður
lager@ormsson.is

Lára Sæmundsóttir

Hönnun og ráðgjöf
lara@ormsson.is

Ragnar Guðmundsson

Lagermaður
lager@ormsson.is

Sara Sofia Roa Campo

Bókhald
sara@ormsson.is

Helga Nína Aas

Hönnun og ráðgjöf
helga,Aas@hth-eldhus.is

Rúnar Hrafn Sigmundsson

Sölumaður
runar@ormsson.is

Hákon Henriksen

Verslunarstjóri
hakon@radionaust.is

Guðlaugur Ottesen

Verslunarstjóri
gudlaugurk@ormsson.is

Hanna S. Sigurðardóttir

Hönnun og ráðgjöf
hanna@ormsson.is

Kristján Hrafn Arnarsson

Lagermaður

Haukur J. Birgisson

Bílstjóri

Tómas Jónsson

Auglýsingahönnun
tommi@ormsson.is

Hilmar Björn Jónsson

Sölumaður
hilmar@ormsson.is

Rannveig Eyberg Stefnisdóttir

Sölumaður
rannveig@ormsson.is

Jóhannes Axelsson

Sölumaður
johannes@ormsson.is

Vörumerki og umboð

Nikon
Myndavélar, Sjónaukar
Olympus
Myndavélar, Sjónaukar
AEG
Heimilistæki, Handverkfæri
NKT
Rafstrengir
Hitachi Medical
Röntgentæki Sónartæki Segulómunartæki
Tefal
Raftæki, Álpottar, Pönnur
Zwilling
Hnífar, Hnífapör
Sharp
Skrifstofutæki, Hljómtæki, Sjónvörp, Sjóðvélar, Skjávarpar
Pioneer
Hljómtæki, Heimabíó
Nintendo
Tölvuleikir
Game Boy Color
Tölvuleikir
NEC
Tölvur, Tölvuskjáir, Skjávarpar, Plasmaskjáir.
Beko
Sjónvörp
HTH innréttingar
Innréttingar
Loewe Opta
Sjónvörp
Emile Henry
Leirvörur
Jamo
Hátalarar
Mavig
Blýsvuntur Blýgler
Protec
Framköllunarvélar
Milwaukee
Handverkfæri
Solis
Kaffivélar, Ávaxtapressur ofl.
Schönwald
Postulín
Fuji Electric Systems
Gufutúrbínur
SAMSUNG
Sjónvörp, Skjáir, Hljómtæki, Prentarar, Vídeókamerur, Ísskápar, Þvottavélar
c