Mynd af Gagnageymslan ehf

Gagnageymslan ehfGagnageymslan er með heildarlausnir á geymslu og þjónustu skjala.

Við geymum gögnin þín - á hvaða sniði sem er!

Frá árinu 1996 hefur Gagnageymslan sérhæft sig í geymslu gagna fyrir fyrirtæki og stofnanir. Viðskiptavinir okkar sem eru fyrirtæki jafnt sem stofnanir treysta okkur til varðveislu skjala, tölvugagna og annan varning til skemmri eða lengri tíma.

Gagnageymslan ehf. er leiðandi fyrirtæki á sínu sviði hér á landi í geymslu gagna á hvaða sniði sem er. Í dag eru gögn og upplýsingar ein dýrmætasta eign fyrirtækja. Við höfum yfir að ráða aðstöðu, tæknibúnaði og sérþekkingu sem þarf til varðveislu gagna, hvað svo sem þau heita eða hvaða gerðar þau eru.Starfsmenn

Halldór B. Hreinsson

Framkvæmdastjóri
halldor@epostur.is
c