Mynd af Meindýraeyðir Íslands ehf

Meindýraeyðir Íslands ehf

Myglusveppir og myglusveppur

Meindýraeyðir Íslands hefur öll tilskilin leyfi til meindýraeyðingar frá Umhverfisstofnun Íslands og Ríkislögreglustjóra. Þjónustusvæðið er Suðvesturhornið.


Býður upp á alla þjónustu á meindýravörnum og meindýraeyðingu fyrir fyrirtæki, einstaklinga og húsfélög.
Erum með víðtæka reynslu á meindýravörnum byggða á áratuga vinnu við að fyrirbyggja meindýr hjá fyrirtækjum og einstaklingum, jafnt og að fjarlægja og eyða meindýrum.

Eyða silfurskottum, hambjöllum, feldgærum, rottum, músum, kakkalökkum, flugum, ávaxtaflugum, köngulóm, geitungum og veggjalús. Ásamt fjölda annara ónefndra meindýra
Erum með fyrsta flokks búnað viðurkenndann af vinnueftirlitinu og er sá búnaður þrautreyndur um allann heim.
Notum einnungis efni og efnavörur sem leyfð eru og viðurkenndar frá umhverfisstofnun Íslands og heilbrigðiseftirliti.

Meindýraeyðir Íslands ehf. býður líka upp á þá þjónustu að finna og greina myglusvepp og hvort hætta sé á slíku í viðkomandi húsnæði.
Höfum nýverið fest kaup á hágæða hitamyndavél ásamt fyrsta flokks rakamæli til að finna og greina myglu eða leka.
Getum líka tekið að okkur að finna lekavandamál.Staðsetjum einnig rör í veggjum eða gólfum, svo ekki sé óvart borað í rör eða lagnir.

Meindýraeyðis Íslands ehf. er lærður rafvirki.
Láttu athuga með leka eða hugsanlegan myglusvepp áður en skrifað er undir kaupsamning eða leigusamning.
Leggjum mikla áherslu á vönduð vinnubrögð og að viðskiptavinurinn sé ávallt ánægður,Engin auglýsing er betri en ánægður viðskiptavinur og ekkert er verra en óánægður viðskiptavinur.
Starfsmenn Meindýraeyðis.
Erum í samstarfi við Pípulagningarmeistara, húsasmíðameistara, múrarameistara og málingarmeistara.

Eyða silfurskottum, hambjöllum, feldgærum, rottum, músum, kakkalökkum,flugum, ávaxtaflugum, köngulóm, geitungum og veggjalús.

Ásamt fjölda annara ónefndra meindýra.





Starfsmenn

Steinar Smári Guðbergsson

Meindýraeyðir
eitrun@simnet.is
c