Mynd af Rapyd Europe hf

Rapyd Europe hf

Með traustri umsjón á kortafærslum og daglegu kortauppgjöri styður Rapyd við þinn rekstur og gerir þér kleift að nota þitt eigið fjármagn til að efla þína kjarnastarfsemi.

Hjá Rapyd er ekkert stofngjald vegna almennrar greiðsluþjónustu í gegnum posa og kassakerfi.

Við hvetjum þig til að hafa samband strax í síma 558 8000 og fá nánari upplýsingar um áreiðanlega og hagkvæma þjónustu sem skilar þínu fyrirtæki auknu virði með öruggum greiðslulausnum.

c