Félagsheimilið Skjöldur

Lógo af Félagsheimilið Skjöldur

Sími 868-8567

Helgafellssveit , 340 Stykkishólmur

kt. 9999999999

Félagsheimilið Skjöldur er staðsett miðsvæðis í Helgafellssveit á Snæfellsnesi. Húsið er í 9 km fjarlægð frá Stykkishólmi á vegi 58 í Vegahandbókinni.

Í húsinu er svefnpokapláss fyrir allt að 60 manns, það tekur rúmlega 100 manns í sæti. Góð aðstað er til ættarmóta, afmæla eða annars konar hópasamkoma.

Ódýr gisting í svefnpokaplássi með eldunaraðstöðu.

Low-cost sleeping bag accommodation with cooking facilities. Günstige Schlafssackunterkunft mit Kochgelegenheit nur 9. km vom Stykkishólmur.

Ausserdem Zeltplatz am Haus. Suchen Sie eine günstige Gelegenheit zum Übernachten?

Tjaldsvæði er sunnan við félagsheimilið, snyrting er við tjaldsvæðið. Tjaldsvæðið er opið yfir sumartímann.

Salurinn rúmar með góðu móti 100 manns í sæti.

Hann er leigður út allt árið og hefur verið vinsæll til ættarmóta, fjölskylduveislna og ýmis konar hópasamkvæma.

Til viðbótar við salinn fylgir aðgangur að eldhúsi með öllum þeim eldhúsáhöldum og leirtaui sem til þarf.

Umsjón með starfsemi félagsheimilisins árið 2016 hefur Karín Rut Bæringsdóttir

Starfsmenn

Karín Rut Bæringsdóttir

Staðarhaldari
8688567
skjoldur@skjoldur.is

Kort

c