Mynd af Blómabúðin Hlín blómahús

Blómabúðin Hlín blómahús
Verslunin hefur starfað frá árinu 1993. svo reynslan er orðin mikil.
og viðskiftavinir okkar verið okkur tryggir í öll þessi ár. enda leggjum við alúð við persónulega þjónustu.
Náttúran hefur ávallt verið okkur mikill innblástur og nýtum við okkur efni náttúrunnar óspart, í bland við afskorin blóm.Höfum ávallt lagt mikinn metnað í útfara skreytingar. kistuskreytingar, kransa og allt sem snýr að því að gera athöfnina sem fallegasta. eftir óskum hvers og eins.Má segja að þetta er auðvitað þjónusta fyrir alla viðburði frá vöggu til grafar.Brúðarskreytingar , vendir og salarskreytingar.Í búðinni er ávallt til úrval skreytinga , pottaplöntur og gjafavara.Starfsmenn

Hlín Eyrún Sveindsóttir

Framkvæmdastjóri
sholm1@simnet.is
c