Símaverið ehf

Símaverið ehf er fyrirtæki sem leggur metnað sinn í að starfa með fyrirtækjum og einstaklingum sem eru opnir fyrir hagræðingum og eru sífellt að leita leiða til að ná hagkvæmni í sínum rekstri. Við bjóðum upp á lausnir sem geta leitt til aukinnar framlegðar og jafnframt stuðlað að auknu þjónustustigi fyrirtækja og einstaklinga við viðskiptavini sína.
Þjónusta Símaversins er:
Að annast símsvörun fyrir fyrirtæki.
Símasala.
Kynna vöru og þjónustu og bóka kynningarfundi.
Fylgja eftir markpósti.
Önnur þjónusta sérsniðin að óskum viðskiptavina.
Kostir þess að nýta þjónustu Símaversins.
Kostnaðahagræðing:
Betri og jafnari þjónusta við viðskiptavini.
Betri svörunarárangur á álagstímum.
Lágmörkun í starfsmannahaldi og takmarka ábyrgð og skuldbindingar sem því fylgir.
Lækka kostnað vegna tækjabúnaðar.
Starfsmenn
Hannes Hrafn Haraldsson
Framkvæmdastjóri