Mynd af A Wendel ehf

A Wendel ehfFyrirtækið selur aðallega tæki til vinnslu og niðurlagningar á steypu og malbiki, búnað til snjóruðnings og hálkueyðingar á vegum, umferðaröryggisbúnað í sambandi við vegavinnu, vatnsdælur fyrir verktaka, götuhreinsibíla og allan tækjabúnað til notkunar við sögun og kjarnaborun á steinsteypu og malbiki.
Sala og þjónusta á vinnuvélum, snjómoksturbúnaði, salt- og sanddreifurum, búnaði til steypu og malbiksframkvæmda auk umferðaröryggisbúnaðar.Starfsmenn

Jón Wendel

Framkvæmdastjóri
jon@wendel.is

Friðrik Wendel

fridrik@wendel.is

Sigmundur Grétarsson

sigmundur@wendel.is

Sverrir Benónísson

sverrir@wendel.is

Hanna Hilmarsdóttir

hanna@wendel.is

Vörumerki og umboð

Riko
Snjótennur
Ammann
Valtarar Jarðvegsþjöppur, Malbikunarvélar
Diamond
Beygjuvélar og járnaklippur fyrir steypustyrktarjárn Kjarnaborvélar og fræsarar
Epoke
Saltdreifarar Sanddreifarar Snjótennur Vélsópar Sláttuvélar
Pumpex
Vatnsdælur
HTC
Demant slípivélar, Gólfslípivélar
JM
Sagarblöð
Nissen
Umferðaröryggisbúnaður
ADAMAS
Steinsagir Kjarnaborar Demantsagarblöð fyrir malbik og steinsteypu, Kjarnaborkrónur Vélsagir fyrir steinsteypu, malbik, flísar og marmara
Jack Midhage
Sagarblöð
ICS
Keðjusagir
RIONED
Holræsiverkfæri
BESTO
Gólfslípivélar
BRECON
Hristarar
Kirpy
Grjótmulningsvélar
Johnston
Götusópar
Hycon
Glussaverkfæri
Overaasen
Snjóruðningstæki
Tuchel
Vélsópar
KM International
Malbiksviðgerðartæki
Soppec
Merkispray
Fjaras
Sandreifarar og fjölplógar
Leica
Mælitæki laser
Oletto
Malbikskassar
MELBA
Umferðakeilur/Öryggiskeilur
KRAFTTOOL
Handverkfæri / Steypuverkfæri
Wasp
Málmleitartæki
Hilltip
Salt og Sanddreifarar/Snjótennur
Core-Cut
Malbiks og steypusagir
Lievers
Steypuverkfæri
c