Salatbarinn Buffet Restaurant

Daglega er boðið upp á ljúffengt 30 rétta hlaðborð. Veldu milli heitra og kaldra rétta og tveggja tegunda af súpu, sem fylgir með. Nýbakað brauð kórónar úrvalið - alla daga! Salatbarinn býður nú hópum uppá hentuga leið til að skemmta sér og borða góðan mat, fyrir sanngjarnan pening. Þegar keyptur er matur af Saltbarnum fylgir salurinn frítt með og að auki er hægt að koma með sitt eigið áfengi án þess að greiða tappagjald. Salurinn er rúmgóður og bjartur, með góðu aðgengi beinnt inn af bílastæði. Í salnum er rými til að dansa.
c