Mynd af Frostmark ehf

Frostmark ehf

Frostmark ehf. er sérhæft á svið kæli- og frystitækni og varmadælutækni.

Frostmark býður viðskiptavinum upp á bakvaktsþjónustu, alla daga ársins, 24 klst á sólarhring.

Frostmark ehf. er einnig staðsett á Gagnheiði 69, 800 Selfossi

Starfsmenn

Guðlaugur Þór Pálsson

Framkvæmdastjóri
gulli@frostmark.is

Sævar Pálsson

Hönnun rafstýringa
saevar@frostmark.is

Einar Eyjólfsson

Hönnun vélbúnaðar
einar@frostmark.is

Hermann Vilmundarson

Þjónustustjóri
hermann@frostmark.is

Viktoría Gísladóttir

Bókhald
viktoria@frostmark.is

Vörumerki og umboð

Aurum
Varmaskiptar
Dybvad Stål Industri A/S
Plötufrystar
Frascold SPA
Frystipressur
Frigor-Box
Einangraðar klefaeiningar, Spíralfrystar, Frysti- og kælikerfi
Goedhart Cooling Equipment BV
Frysti- og kæliblásarar
Grasso GmbH
Frystipressur
Hansen Technology Corporation
Lokar fyrir frysti- og kælikerfi
Isobar
Kæliklefar, frystiklefar
LAE Electronic
Hitastýringar og stjórnbúnaður
Lafa Laval
Frysti- og kæliblásarar, Eimsvalar
Lokar og stjórnbúnaður
Murco
Gaslekaskynjarar
Refco
Mælitæki og verkfæri
Resource Data Management LTD (RDM)
Netþjónar og stjórntölvur fyrir kæli- og frystikerfi
Vahterus Oy
Varmaskiptar
c