Ferðaþjónusta og Sumarhús ehf

Gisting á Hörgsland er í 13 sumarhúsum og í 14 herbergjum, tveggja manna herbergi með baði og án baðs, fjögura manna fjöldskyldu herbergi með baði, og þriggja manna herbergi með baði, ( rúm fyrir tvo + svefnstóll). Rúmgóð setustofa. Húsin eru með tveimum svefnherbergjum og svefnlofti með tveimur rúmum, snyrting með sturtu, stofa og eldhús, verönd og kolagrilli. Komið hefur verið upp internettengingum á öllu svæðinu á Hörgslandi

Starfsmenn

Ragnar B. Johansen

Eigandi
c