Íslenskir fjallaleiðsögumenn ehf

Íslenskir Fjallaleiðsögumenn hafa áralanga reynslu af skipulagningu ferða fyrir innlendar og erlendar ferðaskrifstofur, sem með því njóta yfirburða þekkingar og reynslu Fjallaleiðsögumanna á útivist í óspilltri náttúru landsins. Þegar um slíkt samstarf er að ræða eru ferðirnar farnar í nafni viðkomandi ferðaskrifstofa en ekki Íslenskra Fjallaleiðsögumanna. Með þessu móti þjónusta Íslenskir Fjallaleiðsögumenn ferðaskrifstofur í fimmtán löndum með góðum árangri. Kjörorð Íslenskra Fjallaleiðsögumanna eru samvinna, öryggi og virðing fyrir umhverfinu.

Starfsmenn

Elín Sigurveig Sigurðardóttir

Framkvæmdastjóri

Einar Torfi Finnsson leiðsögum

c