Sveinbjarnargerði Sveitahótelið ehf

Sveitahótelið Sveinbjarnargerði er staðsett í aðeins 10 mínútna akstursfjarlægð frá Akureyri. Við bjóðum upp á 44 herbergi -öll vel búin með sér baðherbergi. Á hótelinu eru tveir salir: Veislusalur sem tekur allt að 110 manns í sæti og Fundarsalur sem tekur allt að 40 manns í sæti-tilvalið fyrir hópa. Hótelið er fjölskyldurekið og hefur verið það sl. 10 ár. Mikið lagt upp úr heimilislegu andrúmslofti og persónulegri þjónustu. The magnificent views of Eyafjordur fjord spread out from the hotel in all their splendour, the midnight sun sets over the fjord

Starfsmenn

Sigurður Sólfjörð

Hótelstjóri
c