Kvíðameðferðarstöðin ehf

Lógo af Kvíðameðferðarstöðin ehf

Sími 534 0110

Önnur símanúmer >

Suðurlandsbraut 4, 108 Reykjavík

kt. 6905072340

Kvíðameðferðarstöðin er sú fyrsta sinnar tegundar hérlendis. Um er að ræða meðferðarstöð þar sem boðið er upp á hugræna atferlismeðferð við kvíða og skyldum vandkvæðum fyrir fullorðna. Leitast verður við að bjóða upp á einstaklingssniðna og árangursmiðaða meðferð sem fer ýmist fram á formi einstaklings- eða hópmeðferðar eftir því sem við á. Starfsfólk Kvíðameðferðarstöðvarinnar starfar saman í teymi sem samanstendur af sálfræðingum sem hafa sérhæft sig í meðhöndlun á þessu sviði. Árangur þeirrar meðferðar sem fer fram við Kvíðameðferðarstöðina verður mældur reglulega til þess að tryggja gæði starfseminnar.

Starfsmenn

Þröstur Björgvinsson, PhD

Sálfræðingur
throstur@kms.is

Brynjar Halldórsson, cand.psych

Sálfræðingur
brynjar@kms.is

Sóley Dröfn Davíðsdóttir, cand.psych

Sálfræðingur
soley@kms.is

Sigurbjörg Jóna Lúðvíksdóttir, cand,psych

Sálfræðingur
sigurbjorg@kms.is
c