Faglitun ehf
Faglitun sérhæfir sig í dufthúðun á áleiningar svo sem álprófíla, álplötur og áláfellur.
Tæknilega má segja að allir málmar henti vel til dufthúðunar þar sem mikið mæðir á s.s. vegna veðrunar og tæringar. Dufthúðun er endingarbetri og vistvæn og áferðarfalleg lausn. Sem dæmi má nefna:
Álprófíla, áfellur, felgur, iðnaðarvélar, borðfætur, stóla, íhluti fyrir matvælaframleiðslu, ljósastaura, ljósakúpla, grindur, handrið, hlið, galvaniseraða hluti, hringstiga svo fátt eitt sé talið.
Almenn dufthúðun.
Starfsmenn
Guðmundur Víðir Vilhjálmsson
Eigandilitun@litun.is
