Mynd af Stjörnublikk ehf

Stjörnublikk ehf



Stjörnublikk er stærsta smiðja landsins með mikla sérhæfingu í loftræstikerfum, klæðningu hitaveituröra og almennri blikksmíði ásamt smíði og uppsetningu á læstum klæðningum. Árið 2008 keypti Stjörnublikk fyrirtækið Timbur og stál og hefur síðan haslað sér völl í framleiðslu á bárujárni og ýmiskonar klæðningum.

Stjörnblikk valsar meðal annars Bárujárn og og trapizujárn, við gerum líka alla aukahluti sem því fylgja, eins og flasningar, skotrennur og kúlukili.



Stjörnublikk er umboðsaðili Ursus á Íslandi.




Starfsmenn

Finnbogi Geirsson

Forstjóri
finnbogi@stjornublikk.is

Vörumerki og umboð

Ursus traktor
Ursus traktor
c